Lögmaður Britney hættir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 16:38 Free Britney hreyfingin hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár enda hefur hvorki gengið né rekið í sjálfræðismáli hennar. Getty/Rich Fury Lögmaður Britney Spears hefur sagt sig frá forræðismáli hennar en hann var skipaður lögmaður hennar af dómstólum. Hann mun formlega hætta sem lögmaður Britney á morgun en ástæðan er sú að hann lagði ekki fram gögn máli hennar til stuðnings til að enda forræði föður Britney yfir henni. Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk. Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk.
Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08
Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14
Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34