Fjöldi farþega þrefaldaðist milli mánaða Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2021 17:50 Stjórnendur Icelandair telja að félagið sé í sterkri stöðu þegar ferðaþjónusta tekur við sér á heimsvísu. Vísir/Vilhelm Fjöldi farþega í millilandaflugi Icelandair rúmlega þrefaldaðist á milli maí og júní 2021. 72 þúsund farþegar flugu með félaginu í júní samanborið við 22 þúsund í fyrri mánuði. Samhliða því heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga. Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni. Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni.
Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira