Leysigeisla beint að höfði Schmeichel í vítinu hans Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 09:01 Kasper Schmeichel ver hér skot frá Englendingum í leiknum á Wembley í gær. AP/Justin Tallis Stuðningsmenn enska landsliðsins gripu til óhugnanlegra aðferða til að trufla markvörð danska landsliðsins á Wembley í gærkvöldi. Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Kasper Schmeichel varði víti Harry Kane í undanúrslitaleik EM á Wembley í gærkvöldi en fyrirliði enska landsliðsins hafði heppnina með sér og skoraði sigurmarkið úr frákastinu. Absolutely disgusting. The person responsible for this should be ashamed. https://t.co/DwShKNPQ62— GiveMeSport (@GiveMeSport) July 8, 2021 Nú er komið í ljós að einhverjir áhorfendur beindu leisigeisla að höfði Schmeichel fyrir vítið. Var ætlunin að reyna að trufla markvörð Leicester City sem lét það þó ekki á sig fá. Kasper tókst hins vegar ekki að verja vítið til hliðar heldur fór frákastið fyrir framan markið sem Kane nýtti sér vel. There appeared to be a laser pointed at Kasper Schmeichel moments before Kane's penalty which was won while there was a second ball on the pitch during play. pic.twitter.com/xAQgNYwOi8— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Þetta var ekki það eina því tveir boltar virtist vera á vellinum þegar Raheem Sterling fiskaði umrætt víti sem skilaði á endanum sigurmarkinu. Vegna sóttvarnarreglna þá komust fáir Danir á völlinn í gærkvöldi og mikill meirihluti áhorfenda voru því stuðningsmenn Englendinga. Það er leiðinlegt að sjá þá beita jafn ógeðslegum aðferðum og nú hefur komið í ljós. Danir höfðu ekki heppnina með sér í gær eftir að hafa komist yfir með frábæru marki Mikkel Damsgaard beint úr aukaspyrnu. Fyrst sendu þeir boltann í eigið mark og svo fengu þeir á sig umdeilda vítaspyrnu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira