Fólk yfirgefur heimili sín vegna skógareldanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júlí 2021 06:51 Fjölmörg hús og önnur mannvirki hafa orðið skógareldunum að bráð. Noah Berger/AP Miklir skógareldar brenna nú í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem enn ein hitabylgjan slær nú met á fjölmörgum svæðum. Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín og í Kalíforníu hafa íbúar verið beðnir um að spara rafmagn af fremsta megni en fjölmargar háspennulínur hafa orðið eldunum að bráð. Tveir slökkviliðsmenn á flugvélum létu lífið í Arizona á laugardag þegar vélar þeirra rákust saman þar sem þeir voru við slökkvistörf. Hitamet var slegið í Las Vegas í Nevada um helgina þar sem hitinn fór í rúm 47 stig og segja slökkviliðsmenn að þurrkurinn sé slíkur að mikið af vatninu sem notað er til að slökkva eldana úr lofti gufi upp áður en það nær til jarðar. Hitabylgjan nú kemur í kjölfar annarrar sem gekk yfir sama svæði þar sem fjöldi fólks lét lífið. Júnímánuður var sá heitasti síðan mælingar hófust og telja sérfræðingar ljóst að loftslagsbreytingar séu að auka tíðni alvarlegra veðurfyrirbrigða á borð við hitabylgjur og óveður. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín og í Kalíforníu hafa íbúar verið beðnir um að spara rafmagn af fremsta megni en fjölmargar háspennulínur hafa orðið eldunum að bráð. Tveir slökkviliðsmenn á flugvélum létu lífið í Arizona á laugardag þegar vélar þeirra rákust saman þar sem þeir voru við slökkvistörf. Hitamet var slegið í Las Vegas í Nevada um helgina þar sem hitinn fór í rúm 47 stig og segja slökkviliðsmenn að þurrkurinn sé slíkur að mikið af vatninu sem notað er til að slökkva eldana úr lofti gufi upp áður en það nær til jarðar. Hitabylgjan nú kemur í kjölfar annarrar sem gekk yfir sama svæði þar sem fjöldi fólks lét lífið. Júnímánuður var sá heitasti síðan mælingar hófust og telja sérfræðingar ljóst að loftslagsbreytingar séu að auka tíðni alvarlegra veðurfyrirbrigða á borð við hitabylgjur og óveður.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira