Formúlu 1 ökuþór rændur eftir úrslitaleik EM og rándýru úri hans stolið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2021 07:30 Lando Norris hefur ekið fyrir McLaren í Formúlu 1 undanfarin þrjú ár. getty/Jure Makovec Formúlu 1 ökuþórinn Lando Norris var rændur eftir úrslitaleik EM á Wembley í fyrradag. Norris var á meðal áhorfenda á leik Englands og Ítalíu og sá Ítali verða Evrópumeistara eftir 3-2 sigur í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1. Þegar Norris var á leið af vellinum eftir leikinn var hann rændur af tveimur mönnum. Annar þeirra hélt honum meðan hinn reif af honum Richard Mille úr að verðmæti tæplega sjö milljóna króna. Samkvæmt talsmanni McLaren, liðsins sem Norris ekur fyrir í Formúlu 1, var ökuþórnum skiljanlega brugðið eftir atvikið. Hann slapp þó ómeiddur. Mikið gekk á á sunnudaginn og margir stuðningsmenn Englands létu ófriðlega. Fjöldi stuðningsmanna ruddist inn á Wembley þrátt fyrir að vera ekki með miða og öryggisgæslu á úrslitaleiknum var ábótavant. Hinn 21 árs Norris er á sínu þriðja tímabili í Formúlu 1. Hann er í 4. sæti í keppni ökuþóra sem stendur. Norris hefur þrisvar sinnum komist á verðlaunapall á tímabilinu. Formúla EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Norris var á meðal áhorfenda á leik Englands og Ítalíu og sá Ítali verða Evrópumeistara eftir 3-2 sigur í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1. Þegar Norris var á leið af vellinum eftir leikinn var hann rændur af tveimur mönnum. Annar þeirra hélt honum meðan hinn reif af honum Richard Mille úr að verðmæti tæplega sjö milljóna króna. Samkvæmt talsmanni McLaren, liðsins sem Norris ekur fyrir í Formúlu 1, var ökuþórnum skiljanlega brugðið eftir atvikið. Hann slapp þó ómeiddur. Mikið gekk á á sunnudaginn og margir stuðningsmenn Englands létu ófriðlega. Fjöldi stuðningsmanna ruddist inn á Wembley þrátt fyrir að vera ekki með miða og öryggisgæslu á úrslitaleiknum var ábótavant. Hinn 21 árs Norris er á sínu þriðja tímabili í Formúlu 1. Hann er í 4. sæti í keppni ökuþóra sem stendur. Norris hefur þrisvar sinnum komist á verðlaunapall á tímabilinu.
Formúla EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira