Alfreð Elías: Mikilvægt að Brenna Lovera sé mætt aftur í liðið Andri Már Eggertsson skrifar 13. júlí 2021 21:40 Alfreð Elías var sáttur í leiks lok Selfoss komst aftur á sigurbrautina eftir að hafa ekki náð í sigur í síðustu fimm leikjum sínum. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þar sem Brenna Lovera gerði sigurmark leiksins.Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar kátur í leiks lok. „Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
„Það er ótrúlega ljúft að vera komnar aftur á sigurbrautina góðu. Ég var mjög ánægður með leikinn í kvöld, það var kraftur í okkur og við sóttum öll stigin sem voru í boði." „Við vorum áræðnar í hlaupum gegnum varnarlínu þeirra, við sköpuðum fullt af færum og spilamennskan var heilt yfir góð fyrir utan tæplega tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik," sagði Alfreð Elías. Brenna Lovera hafði verið að glíma við meiðsli en var mætt í lið Selfoss í kvöld „Það sést langar leiðir hvað hún er mikilvæg, hún skorar sigurmark leiksins. Það hefur tekið á andlegu hliðina hennar að geta ekki spilað, við hvíldum hana í tvo leiki í stað fyrir að vera þröngva henni fyrr inn líkt og aðrir hefðu mögulega gert." „Hún var mjög spræk og er ég ánægður með að hún náði tæplega áttatíu mínútum í kvöld." Selfoss lenti í vandræðum í föstum leikatriðum í síðasta leik en Alfreð Elías var ánægður með hvernig Selfoss leysti föstu leikatriði Keflavíkur í kvöld.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira