Óvissa með framtíð Lingard Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 16:30 Ekki er víst hvar Jesse Lingard spilar á næstu leiktíð. Plumb Images/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. Hinn 28 ára gamli Lingard fór á láni til West Ham á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. Skoraði hann níu mörk og lagði upp önnur fimm í aðeins 16 leikjum. Hann var nálægt því að vera valinn ílandsliðshóp Englands fyrir EM en Gareth Southgate – þjálfari liðsins – ákvað á endanum að velja frekar fjóra hægri bakverði. Samkvæmt heimildum The Athletic hefur West Ham mikinn áhuga á að festa kaup á leikmanninum en er ekki tilbúið að borga uppsett verð. Lingard á aðeins tólf mánuði eftir af samningi sínum á Old Trafford en samt sem áður vill Man United 30 milljónir punda. Jadon Sancho due a three-week break (like other England players) so debut could be final pre-season game.Attention turns to Raphael Varane, who has indicated he wants to join #MUFC. Still significant gap to Real fee, however.Sales also needed https://t.co/JiGcqqsnpN— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) July 14, 2021 Mikil óvissa ríkir í herbúðum Man Utd varðandi framtíð Lingard. Talað er um að gefa leikmanninum nýjan samning svo hægt sé að selja hann á hærra verði næsta sumar eða selja strax þar sem liðið þarf á fjármunum að halda. Lingard sjálfur hefur sagt að aðalatriði hans sé að spila reglulega, eitthvað sem hann hefur ekki gert undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Manchester United hefur nú þegar staðfest kaup á Jadon Sancho fyrir rúmlega 70 milljónir punda en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun. Þá er Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, orðaður við rauða hluta Manchester-borgar. Það er því ljóst að félagið þarf á fjármunum að halda og það strax. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Lingard fór á láni til West Ham á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. Skoraði hann níu mörk og lagði upp önnur fimm í aðeins 16 leikjum. Hann var nálægt því að vera valinn ílandsliðshóp Englands fyrir EM en Gareth Southgate – þjálfari liðsins – ákvað á endanum að velja frekar fjóra hægri bakverði. Samkvæmt heimildum The Athletic hefur West Ham mikinn áhuga á að festa kaup á leikmanninum en er ekki tilbúið að borga uppsett verð. Lingard á aðeins tólf mánuði eftir af samningi sínum á Old Trafford en samt sem áður vill Man United 30 milljónir punda. Jadon Sancho due a three-week break (like other England players) so debut could be final pre-season game.Attention turns to Raphael Varane, who has indicated he wants to join #MUFC. Still significant gap to Real fee, however.Sales also needed https://t.co/JiGcqqsnpN— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) July 14, 2021 Mikil óvissa ríkir í herbúðum Man Utd varðandi framtíð Lingard. Talað er um að gefa leikmanninum nýjan samning svo hægt sé að selja hann á hærra verði næsta sumar eða selja strax þar sem liðið þarf á fjármunum að halda. Lingard sjálfur hefur sagt að aðalatriði hans sé að spila reglulega, eitthvað sem hann hefur ekki gert undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Manchester United hefur nú þegar staðfest kaup á Jadon Sancho fyrir rúmlega 70 milljónir punda en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun. Þá er Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, orðaður við rauða hluta Manchester-borgar. Það er því ljóst að félagið þarf á fjármunum að halda og það strax.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira