Fullorðin með tvö börn treystu sér hvorki áfram né til baka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2021 16:07 Fólkið hafði að líkindum ætlað að ganga um fimmtíu kílómetra hring í kringum Kerlingafjöll. Veðrið var hins vegar ekki jafngott á svæðinu og sumardag í fyrra þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Kolbeinn Tumi Björgunarsveitarfólk á tveimur jeppum er komið að skálanum Klakki undir Kerlingarfjöllum þar sem fjórir einstaklingar sem óskað höfðu eftir aðstoð björgunarsveita biðu. Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt. Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna, segir í samtali við Vísi að um sé að ræða tvo fullorðna með tvö níu ára börn. Hann segir ekkert ama að fólkinu. Þau hafi hins vegar hvorki treyst sér áfram né aftur til baka. Veðrið á hálendinu í dag er ekkert sérstakt. Blaut og blæs. Hitinn daðrar við tveggja stafa tölu en ekki meira en það. Fólkið var að líkindum að ganga hringleið í kringum Kerlingafjallasvæðið en þar eru slóðar þó þeir séu ekki mjög fjölfarnir. Jónas segir ár á svæðinu sem geti verið erfiðari yfirferðar en til dæmis árnar á Laugaveginum sem margur Íslendingurinn hefur vaðið að sumarlagi. Fólkið verður flutt að bíl sínum í Kerlingarfjöllum en ekkert amar að þeim. Fleiri göngumenn lentu í vandræðum á hálendinu í dag. Göngumaður eða fólk á göngu norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn í dag. Það eru fleiri göngumenn í vandræðum á hálendinu í dag því göngumaður eða menn á göngu sinni norðvestur af Öskju virkjaði neyðarsendi sinn. Björgunarsveitin Stefán á Mývatni er að leggja af stað til þeirra en á þessari stundu er ekki vitað hvað amar að fólkinu né í raun hvað þau eru mörg Jónas lýsir því þannig að þegar neyðarsendir sé virkjaður berist boð til fyrirtækja erlendis. Þaðan komi neyðarsendinging til Landsbjargar en upplýsingar séu takmarkaðar. Hann viti hvorki hve margir óski aðstoðar né hvað ami að. Hann telur allar líkur á að útkallið tengist veðrinu sem sé hreint ekki skemmtilegt.
Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Treysta sér ekki lengra og bíða björgunar 14. júlí 2021 14:21 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira