Segir að Roy Keane sé súr og svekktur út í Grealish eftir landsliðsskiptin Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2021 07:00 Grealish sár og svekktur eftir úrslitaleikinn. Nick Potts/PA Images Trevor Sinclair segir að Roy Keane sé súr út í Jack Grealish vegna þess að hann valdi frekar að spila fyrir hönd Englands en Írlands. Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
Keane lá ekki á skoðunum sínum, enda ekki vanur því, eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumeistaramótinu. Sakaði hann eldri og reyndari leikmenn Englands, líkt og Grealish, um að láta ungu mennina um ábyrgðina en síðar meir svaraði Grealish Keane fullum hálsi. Sinclair ræddi þennan kýting í samtali við talkSPORT. „Allir vita að Roy Keane hefur skoðun en þú getur ekki bara sagt að það sé rétt hjá honum,“ sagði Sinclair. „Roy Keane er ekki svo heppinn, við á talkSPORT erum ekki svo heppin að vita hvað hefur farið fram á þessum fundum varðandi vítaspyrnurnar.“ „Ég trúi Jack. Ég held að hann hafi ekki falið sig. Hann er leikmaður sem stígur upp. Þegar þú vilt búa þér til nafn, þá stígurðu upp.“ Grealish lék með yngri liðum írska landsliðsins en ákvað að neita A-landsliðskalli þeirra árið 2015 og ákvað að spila fyrir hönd Englands. „Ég held að með Roy Keane þá sé hann súr út af því Grealish yfrgaf Írland fyrir England og Keane sé persónulega súr yfir því.“ Roy Keane only hates Jack Grealish because he quit Ireland for England in 2015, claims Trevor Sinclair https://t.co/bJNEsnABA6— MailOnline Sport (@MailSport) July 14, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira