Metfjöldi látinna af völdum ofneyslu fíkniefna í Bandaríkjunum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 18:08 Hér sést Sharon Rivers við leiði dóttur sinnar, Victoriu, sem lést af völdum of stórs skammts fíkniefna í september 2019, þá 21 árs gömul. Myndin er tekin í New York. AP/Kathy Willens Alls létust 92 þúsund manns í Bandaríkjunum vegna of stórs skammts fíkniefna á Covid-árinu 2020. Það er mesti fjöldi sem látist hefur í Bandaríkjunum á einu ári af völdum fíkniefna. Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19. Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Árið 2019 létust 72 þúsund manns vegna of stórs skammts. Um er að ræða 29 prósenta hækkun og er það mesta hækkun sem orðið hefur í þessum málaflokki í Bandaríkjunum. Dauðsföll vegna fíkniefnaneyslu hafa verið stórt vandamál í Bandaríkjunum en svo virðist sem samkomubann og aðrar takmarkanir sem fylgt hafa heimsfaraldrinum hafi bætt verulega í vandann. Engar vísbendingar eru um fjölgun þeirra sem ánetjast fíkniefnum, heldur virðist aukningin vera á meðal þeirra sem háðir voru fyrir. Ætla má að aðstæður í heimsfaraldrinum hafi einangrað þá sem háðir voru og gert erfiðara fyrir þá að sækja sér aðstoð. Yfir 60 prósent dauðsfallanna má rekja til neyslu á Fentanyli, sem þróað er til þess að meðhöndla krabbameinssjúklinga eða aðra sem glíma við mikinn sársauka. Sala á Fentanyli hefur aukist á svörtum markaði og er því gjarnan blandað við önnur fíkniefni eins og heróín eða kókaín. Fíkniefnaneysla útskýrir þó aðeins lítinn hluta þeirra heildardauðsfalla sem urðu í Bandaríkjunum í fyrra. Alls létust 3,3 milljónir og er það hæsta tíðni dauðsfalla sem orðið hefur á einu ári. Þar af voru 378 þúsund andlát vegna Covid-19.
Fíkn Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira