Bílvelta við Rauðavatn í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 06:21 Bíllinn er verulega illa farinn. Aðsend Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir að bíll valt á Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Greint var frá slysinu í fréttaskeyti lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira