Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2021 07:01 Leikmenn ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu eftir góðan sigur á N1 mótinu. Stöð 2 Sport Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. „Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
„Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira