Leikmaður Everton til rannsóknar í lögreglumáli Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 23:51 Everton hefur leyst leikmann í aðalliði sínu frá störfum á meðan málið er til rannsóknar. Getty/Emma Simpson Enska fótboltaliðið Everton hefur staðfest að leikmaður þeirra sé til rannsóknar í lögreglumáli. Breskir miðlar greindu frá því í dag að leikmaðurinn hafi verið handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Lögreglan í Manchester hefur einnig staðfest að 31. árs gamall leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið handtekinn og síðar sleppt gegn tryggingu. Liðið nafngreinir ekki leikmanninn en samkvæmt The Daily Mail og Mirror er maðurinn 31 árs gamall. Aðeins tveir leikmenn Everton eru 31 árs, þeir Gylfi Sigurðsson og Englendingurinn Fabian Delph. Mirror segir að maðurinn sé reyndur landsliðsmaður í sínu heimalandi. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), segir í samtali við Vísi að sambandinu hafi ekki borist neinar tilkynningar um að íslenskur landsliðsmaður hafi verið handtekinn í Englandi. KSÍ viti ekkert um málið. „Everton getur staðfest að leikmaður í aðalliðinu hafi verið leystur frá störfum á meðan hann er til rannsóknar hjá lögreglu,“ segir í tilkynningunni sem birtist á heimasíðu liðsins. „Liðið mun halda áfram að styðja lögreglu við rannsóknina og mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.“ Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Bretland Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Lögreglan í Manchester hefur einnig staðfest að 31. árs gamall leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið handtekinn og síðar sleppt gegn tryggingu. Liðið nafngreinir ekki leikmanninn en samkvæmt The Daily Mail og Mirror er maðurinn 31 árs gamall. Aðeins tveir leikmenn Everton eru 31 árs, þeir Gylfi Sigurðsson og Englendingurinn Fabian Delph. Mirror segir að maðurinn sé reyndur landsliðsmaður í sínu heimalandi. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ), segir í samtali við Vísi að sambandinu hafi ekki borist neinar tilkynningar um að íslenskur landsliðsmaður hafi verið handtekinn í Englandi. KSÍ viti ekkert um málið. „Everton getur staðfest að leikmaður í aðalliðinu hafi verið leystur frá störfum á meðan hann er til rannsóknar hjá lögreglu,“ segir í tilkynningunni sem birtist á heimasíðu liðsins. „Liðið mun halda áfram að styðja lögreglu við rannsóknina og mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.“
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar England Bretland Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira