Engan áhuga á að prófa að hleypa veirunni inn á krabbameinsdeildir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 14:20 Már Kristjánsson. Stöð 2/Sigurjón Yfirlæknir á Landspítalanum segir það vonbrigði hve illa bólusetningin virðist hemja veiruna meðal fólks þó að bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum. Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira