27 ára Norðmaður vann fyrsta gull Norðurlandabúa á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 08:14 Kristian Blummenfelt fagnar sigri og gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. AP/David Goldman Norðmaðurinn Kristian Blummenfelt vann gull í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann var ekki aðeins fyrsti gullverðlaunahafi Norðmanna á leikunum heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndum. Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang. Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Blummenfelt kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 45 mínútum og fjórum sekúndum. Hann var ellefu sekúndum á undan Alex Yee frá Bretlandi sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Hayden Wilde frá Nýja-Sjálandi. KRISTIAN BLUMMENFELT is the #Tokyo2020 #Olympic champion! An unbelievable 1km full sprint for the line sees him home to gold, Alex Yee crosses the line for a superb silver and Hayden Wilde the bronze!! #Triathlon #Tokyo2020Triathlon pic.twitter.com/6FQ9OVfVGw— World Triathlon (@worldtriathlon) July 25, 2021 Það var eins og hinn norski trúði ekki sínum eigin augum þegar hann kom á undan öllum öðrum í mark. Blummenfelt keyrði sig algjörlega út og féll örmagna í jörðina eftir að hann kom í mark. Hann þurfti í framhaldinu á læknishjálp að halda. Norway's Kristian Blummenfelt backed his endurance to take the sting out of two young hotshot rivals as he delivered a devastating late surge to break clear on a sweltering run leg and take gold in a thrilling men's #Tokyo2020 Olympic triathlon https://t.co/B1Dwa2FC3w pic.twitter.com/AJh8HPnyLF— Reuters (@Reuters) July 26, 2021 Blummenfelt varð í þrettánda sæti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fimm árum síðan. Hann er því að hækka sig mikið á milli leika. „Ég vissi að ég hefði ekki hraðann í lokasprettinn þannig að ég varð að láta vaða síðustu fimm mínúturnar. Ég kláraði mig alveg og það var ekki mikið af orku eftir. Þetta er æðisleg tilfinning og ég er ótrúlega feginn og rosalega ánægður,“ sagði Kristian Blummenfelt við Verdens Gang.
Þríþraut Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Noregur Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti