Eitt af verkefnum dagsins að fara yfir fjölmargar starfsumsóknir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júlí 2021 12:30 Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Egill Um 160 manns dvelja nú í einangrun farsóttarhúsum á vegum Rauða krossins, þar af um fimmtán í þriðja farsóttarhúsinu sem opnað var í gær. Þriðja farsóttarhúsið er Fosshótel Baron en þar dvelja nú fimmtán manns, allir í einangrun, að því er Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir í samtali við Vísi. Samtals erum um 200 einstaklingar í sóttkví á farsóttarhúsunum. Er þar bæði um að ræða ferðamenn sem þurfa að dvelja í fimm daga sóttkví við komuna til landsins og aðra sem eru útsettir fyrir smiti og þurfa að dvelja sjö daga í sóttkví. Farið að bera á einkennum hjá útskriftarnemendum Á meðal þeirra sem dvelja í farsóttarhúsunum er hópur útskriftarnemenda Flensborgarskólans sem voru að koma úr útskriftarferð frá Krít. Minnst þrjátíu nemendur hafa greinst með Covid. Gylfi segir stemminguna almennt vera ágæta meðal þeirra, en sum séu farin að veikjast. „Þau eru mörg hver farin að finna fyrir einkennum. Það er ekkert sem er alvarlegt,“ segir Gylfi Þór. Þannig sé heilsan almennt fín hjá flestum sem dvelja á farsóttarhúsinu en náið samstarf sé við Landspítalann um að grípa þá sem á þurfa að halda vegna einkenna Covid-19. Í gær var greint frá því að erfitt hafi reynst að manna þriðja farsóttarhúsið. Fjöldi umsókna bars hins vegar í gær, sjötíu talsins. Er það eitt að fjölmörgum verkefnum dagsins að sögn Gylfa að fara yfir þessar umsóknir og ráða inn starfsfólk. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04 Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24 Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Þriðja farsóttarhúsið er Fosshótel Baron en þar dvelja nú fimmtán manns, allir í einangrun, að því er Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir í samtali við Vísi. Samtals erum um 200 einstaklingar í sóttkví á farsóttarhúsunum. Er þar bæði um að ræða ferðamenn sem þurfa að dvelja í fimm daga sóttkví við komuna til landsins og aðra sem eru útsettir fyrir smiti og þurfa að dvelja sjö daga í sóttkví. Farið að bera á einkennum hjá útskriftarnemendum Á meðal þeirra sem dvelja í farsóttarhúsunum er hópur útskriftarnemenda Flensborgarskólans sem voru að koma úr útskriftarferð frá Krít. Minnst þrjátíu nemendur hafa greinst með Covid. Gylfi segir stemminguna almennt vera ágæta meðal þeirra, en sum séu farin að veikjast. „Þau eru mörg hver farin að finna fyrir einkennum. Það er ekkert sem er alvarlegt,“ segir Gylfi Þór. Þannig sé heilsan almennt fín hjá flestum sem dvelja á farsóttarhúsinu en náið samstarf sé við Landspítalann um að grípa þá sem á þurfa að halda vegna einkenna Covid-19. Í gær var greint frá því að erfitt hafi reynst að manna þriðja farsóttarhúsið. Fjöldi umsókna bars hins vegar í gær, sjötíu talsins. Er það eitt að fjölmörgum verkefnum dagsins að sögn Gylfa að fara yfir þessar umsóknir og ráða inn starfsfólk.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04 Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24 Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04
Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24
Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49