Fórnarlömbum Hillsborough slyssins fjölgar úr 96 í 97 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:33 Stuðningsmenn Liverpool minnast hér fórnarlamba Hillsborough slyssins sem eru nú ekki lengur 96 heldur 97. EPA-EFE/PETER POWELL Hingað til hefur verið sagt frá því að Hillsborough slysið hafi kostað 96 stuðningsmenn Liverpool lífið. Í gær bættist sá númer 97 við þegar hinn 55 ára gamli Andrew Devine lést meira en þremur áratugum eftir slysið. 15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
15. apríl 1989 varð hryllilegt slys þegar 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta þegar Liverpool og Nottingham Forrest áttust við. RIP Andrew Devine, the 97th Liverpool supporter unlawfully killed due to what happened at Hillsborough, thinking of his family and friends and everyone still affected by that terrible day https://t.co/Lh0u4tAq7N— Dan Kay (@dankay) July 28, 2021 Hillsborough slysið er versta slysið í sögu íþróttaviðburða á Englandi og kallaði á miklar breytingar því í framhaldinu var bannað að hafa grindverk á fótboltaleikvöngum. Fólkið sem lést kramdist upp við grindverkið þegar áhorfandastæðin fyrir aftan markið yfirfylltust. Nú 32 árum seinna hefur einn bæst við hóp fórnarlambanna. Fjölskylda Andrew Devine greindi frá því í gær að hann hafi látist. Liverpool minntist hans á miðlum sínum og Liverpool liðið hélt minningarathöfn í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Liverpool fan Andrew Devine, who suffered life-changing injuries in the Hillsborough disaster, dies aged 55https://t.co/inp25yGxVA— BBC News (UK) (@BBCNews) July 29, 2021 Devine var aðeins 22 ára gamall þegar hann mætti á Hillsborough leikvanginn fyrir 32 árum. Hann slasaðist mjög illa og var vart hugað líf eftir að hafa orðið fyrir miklum súrefnisskorti í troðningnum. Devine lifði mjög mikið fatlaður í meira en þrjá áratugi eftir slysið en dánardómstjóri úrskurðaði í gær að Devine hafi látið vegna afleiðinga af þeim áverkum sem hann varð fyrir í slysinu. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Hillsborough-slysið England Bretland Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn