Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 11:20 Lady Gaga var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna árið 2019 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni A Star is Born. Getty/Frazer Harrison Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira