Kathy Griffin er með lungnakrabbamein Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. ágúst 2021 16:29 Grínistinn og Íslandsvinurinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein. Getty/Vivien Killiea Grínistinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein á fyrsta stigi. Griffin deildi fréttunum á Instagram-síðu sinni fyrr í dag og kveðst hún vera bjartsýn. Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin) Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira
Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira