Bein útsending: Hvað er „terf-ismi“ og hvernig má sporna við honum? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2021 10:46 Transfólk hefur löngum átt undir högg að sækja og farið varhluta af þeirri sátt sem hefur almennt náðst í samfélaginu um réttindi hinsegin fólks. Enska skammstöfunin TERF stendur fyrir „trans-exclusionary radical feminist“, eða „trans-útilokandi öfgafullur femínisti“. Hugtakið er nokkuð umdeilt en hefur með tímanum verið útvíkkað til að ná almennt til áróðurs gegn transfólki. Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11. Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11.
Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira