Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Hart var barist í leik kvöldsins. Steve Bardens/Getty Images Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25. Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25.
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira