Segist vera í sömu stöðu og Agüero: Kom bara vegna Ancelotti Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 16:32 Rodríguez gæti verið á förum. Tony McArdle/Everton FC via Getty Images Kólumbíumaðurinn James Rodríguez, sóknartengiliður Everton á Englandi, segist óviss um framtíð sína hjá félaginu. Hann segist aðeins hafa komið til liðsins vegna Ítalans Carlo Ancelotti, en sá hvarf á braut í sumar. Rodríguez kom frítt til Everton frá Real Madrid síðasta sumar, og komu skiptin þónokkuð á óvart á miðað við stöðu hans innan fótboltaheimsins. Carlo Ancelotti var þá stjóri Everton og sannfærði Rodríguez um að koma til Liverpool-borgar en þeir unnu áður saman hjá Real Madrid. Ancelotti er hins vegar núna farinn hina leiðina, hann hætti hjá Everton til að taka við Real Madrid í annað skipti í sumar. Rafael Benítez tók við af þeim ítalska og virðist hafa lítil not fyrir Kólumbíumanninn, og vill losa um launakostnað með því að selja hann. Rodríguez er sagður þéna 200 þúsund pund vikulega hjá félaginu. Rodríguez líkir stöðu sinni hjá Everton við þá hjá Sergio Aguero hjá Barcelona. Agüero samdi við félagið til að spila með góðvini sínum, Lionel Messi, en Messi er nú á förum. „Kun Agüero fór til Barcelona, og nú er Messi á förum, þeir eru góðir vinir,“ segir Rodríguez. „Þetta eru hlutir sem fótboltinn hefur. Það sama gerðist við mig. Ég fer til Everton, í raun bara vegna Ancelotti var þar, og nú sérðu að Carlo er farinn.“ „Ég veit ekki hvað mun gerast. Í fótboltanum, og í lífinu, vitum við ekkert. Sjáum bara til hvað gerist.“ segir Rodríguez. Rodríguez hefur verið orðaður við Sevilla á Spáni, AC Milan á Ítalíu og Porto í Portúgal. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Rodríguez kom frítt til Everton frá Real Madrid síðasta sumar, og komu skiptin þónokkuð á óvart á miðað við stöðu hans innan fótboltaheimsins. Carlo Ancelotti var þá stjóri Everton og sannfærði Rodríguez um að koma til Liverpool-borgar en þeir unnu áður saman hjá Real Madrid. Ancelotti er hins vegar núna farinn hina leiðina, hann hætti hjá Everton til að taka við Real Madrid í annað skipti í sumar. Rafael Benítez tók við af þeim ítalska og virðist hafa lítil not fyrir Kólumbíumanninn, og vill losa um launakostnað með því að selja hann. Rodríguez er sagður þéna 200 þúsund pund vikulega hjá félaginu. Rodríguez líkir stöðu sinni hjá Everton við þá hjá Sergio Aguero hjá Barcelona. Agüero samdi við félagið til að spila með góðvini sínum, Lionel Messi, en Messi er nú á förum. „Kun Agüero fór til Barcelona, og nú er Messi á förum, þeir eru góðir vinir,“ segir Rodríguez. „Þetta eru hlutir sem fótboltinn hefur. Það sama gerðist við mig. Ég fer til Everton, í raun bara vegna Ancelotti var þar, og nú sérðu að Carlo er farinn.“ „Ég veit ekki hvað mun gerast. Í fótboltanum, og í lífinu, vitum við ekkert. Sjáum bara til hvað gerist.“ segir Rodríguez. Rodríguez hefur verið orðaður við Sevilla á Spáni, AC Milan á Ítalíu og Porto í Portúgal.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira