Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 15:41 Lukaku hefur líkast til spilað sinn síðasta leik í treyju Internazionale. Chris Ricco/Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu