Ósáttir við garðhýsi í Grjótaþorpinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. ágúst 2021 18:55 Sverrir og Oddur búa báðir í Grjótaþorpinu. Vísir/Aníta Tveir íbúar í grjótaþorpinu eru ósáttir við svör sem þeir hafa fengið frá borginni vegna garðhýsis sem nágranni þeirra hefur sett upp. Borgin er eini umsagnaraðilinn að byggingunni, sem liggur að borgarlandi. Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“ Reykjavík Skipulag Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“
Reykjavík Skipulag Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira