Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 11:30 Phil Foden (til hægri) verður frá næsta mánuðinn. Þá er ólíklegt að Kyle Walker verði klár í slaginn er enska úrvalsdeildin fer af stað. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. Englandsmeistararnir hófu tímabilið á tapi er liðið mætti Leicester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Það fer þó reyndar eftir því hvort fólk horfi á téðan leik sem mótsleik eða vináttuleik. Þar sem EM var loks spilað í sumar var ljóst að Pep Guardiola gæti ekki valið alla þá leikmenn sem hann vildi í upphafi móts þar sem sumir þeirra eru fyrst núna að snúa til baka eftir sumarfrí. Foden er þar á meðal en einnig voru Kyle Walker, John Stones, Edersen og Gabriel Jesus að skila sér til baka eftir þátttöku á EM og í Suður-Ameríkubikarnum. Nú er ljóst að Foden mun ekki geta tekið þátt þegar enska úrvalsdeildin fer af stað þar sem hann er enn meiddur á fæti. Hann varð fyrir meiðslunum á æfingu með enska landsliðinu fyrir úrslitaleikinn gegn Ítalíu og gat því lítið annað gert en fylgst með er England beið lægri hlut á Wembley. Phil Foden out for a month as Manchester City face disrupted start to season | @TelegraphDucker https://t.co/ONwIjSj6Rm #MCFC— Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2021 Ekki nóg með það að Foden sé frá vegna meiðsla og hinir fjórir rétt byrjaðir að æfa þá er Kevin De Bruyne einnig á meiðslalistanum vegna ökkla meiðsla en talið er að hann snúi fyrr til baka en Englendingurinn ungi. Að lokum er Aymeric Laporte í einangrun þar sem 101 greindust smituð af Covid-19 í flugi sem hann var í nýverið. Hann hefur þegar verið í einangrun í 4-5 daga en það er alls óvíst hvort hann nái leiknum gegn Tottenham Hotspur um næstu helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Englandsmeistararnir hófu tímabilið á tapi er liðið mætti Leicester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Það fer þó reyndar eftir því hvort fólk horfi á téðan leik sem mótsleik eða vináttuleik. Þar sem EM var loks spilað í sumar var ljóst að Pep Guardiola gæti ekki valið alla þá leikmenn sem hann vildi í upphafi móts þar sem sumir þeirra eru fyrst núna að snúa til baka eftir sumarfrí. Foden er þar á meðal en einnig voru Kyle Walker, John Stones, Edersen og Gabriel Jesus að skila sér til baka eftir þátttöku á EM og í Suður-Ameríkubikarnum. Nú er ljóst að Foden mun ekki geta tekið þátt þegar enska úrvalsdeildin fer af stað þar sem hann er enn meiddur á fæti. Hann varð fyrir meiðslunum á æfingu með enska landsliðinu fyrir úrslitaleikinn gegn Ítalíu og gat því lítið annað gert en fylgst með er England beið lægri hlut á Wembley. Phil Foden out for a month as Manchester City face disrupted start to season | @TelegraphDucker https://t.co/ONwIjSj6Rm #MCFC— Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2021 Ekki nóg með það að Foden sé frá vegna meiðsla og hinir fjórir rétt byrjaðir að æfa þá er Kevin De Bruyne einnig á meiðslalistanum vegna ökkla meiðsla en talið er að hann snúi fyrr til baka en Englendingurinn ungi. Að lokum er Aymeric Laporte í einangrun þar sem 101 greindust smituð af Covid-19 í flugi sem hann var í nýverið. Hann hefur þegar verið í einangrun í 4-5 daga en það er alls óvíst hvort hann nái leiknum gegn Tottenham Hotspur um næstu helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira