Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heimir Már Pétursson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir

Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun.

Ferðamálaráðherra segir að hætt verði að skoða öll bólusetningarvottorð komufarþega til landsins. Framvegis verði þau skoðuð eftir tilviljunarúrtaki til að losa um þann flöskuháls sem skapast hafi á Keflavíkurflugveli á undanförnum vikum vegna mikillar fjölgunar farþega.

Komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað mikið á Ísafirði í sumar frá fyrra sumri en nú þegar hafa rúmlega fimmtíu skip komið til bæjarins. Hafnarstjóri segir þetta kærkomna breytingu.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf á hádegi sem einnig eru sendar út beint á Vísi.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×