Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 14:01 Ungur stuðningsmaður Brentford hvetur liðið sitt áfram á Wembley í vor. Hann er á svipuðum aldrei og Derek Burridge var á síðasta leik Brentford liðsins í efstu deild vorið 1947. Getty/Catherine Ivill Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. Burridge er nú 88 ára gamall en hann var í stúkunni þegar Brentford spilaði fyrst í deild þeirra bestu fyrir 74 árum síðan. Hann ætlar að mæta á leikinn í kvöld. Leikurinn sem um ræðir var naumt tap á heimavelli á móti Arsenal 26. maí 1947 en mótherjarnir í fyrsta leiknum í allan þennan tíma eru einmitt Arsenal menn. Svo skemmtilega vill til að Derek ólst upp í húsi númer 69 á Lionel Road en Brentford byggði nýja heimavöllinn sinn á hinum enda götunnar. Þetta verður annað tímabil Brentford á hinum sautján þúsund manna Brentford Community leikvangi en félagið lék á Griffin Park frá 1904 til 2020. Guardian fann hinn næstum níræða Burridge og ræddi við hann um Brentford og bæði gömlu og nýju tímana. Það má nálgast viðtalið við hann hér. „Ég sé ekki hvernig er hægt að styðja tvö félög, allavega ekki almennilega. Það hefur alltaf verið eitt félag hjá mér. Ég hef notið þess sama hvernig hefur gengið. Ef þú styður félag þá styður þú það í gegnum súrt og sætt. Það verður hluti af þínu lífi. Ekki þannig: Ég ætla að hætta að styðja liðið mitt af því að það er búið að tapa svo mörgum leikjum. Það er einn af hápunktum lífsins að vera Brentford maður í gegn,“ sagði Derek Burridge við blaðamann Guardian. En hvernig líst honum á fyrsta tímabilið í efstu deild í allan þennan tíma? „Ég held að við endum um miðja töflu. Ég held að við getum alveg spilað í þessari deild og ég hlakka mikið til,“ sagði Derek sem hefur verið stuðningsmaður Brentford liðsins í 78 ár. Geri aðrir betur. Enski boltinn England Bretland Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Burridge er nú 88 ára gamall en hann var í stúkunni þegar Brentford spilaði fyrst í deild þeirra bestu fyrir 74 árum síðan. Hann ætlar að mæta á leikinn í kvöld. Leikurinn sem um ræðir var naumt tap á heimavelli á móti Arsenal 26. maí 1947 en mótherjarnir í fyrsta leiknum í allan þennan tíma eru einmitt Arsenal menn. Svo skemmtilega vill til að Derek ólst upp í húsi númer 69 á Lionel Road en Brentford byggði nýja heimavöllinn sinn á hinum enda götunnar. Þetta verður annað tímabil Brentford á hinum sautján þúsund manna Brentford Community leikvangi en félagið lék á Griffin Park frá 1904 til 2020. Guardian fann hinn næstum níræða Burridge og ræddi við hann um Brentford og bæði gömlu og nýju tímana. Það má nálgast viðtalið við hann hér. „Ég sé ekki hvernig er hægt að styðja tvö félög, allavega ekki almennilega. Það hefur alltaf verið eitt félag hjá mér. Ég hef notið þess sama hvernig hefur gengið. Ef þú styður félag þá styður þú það í gegnum súrt og sætt. Það verður hluti af þínu lífi. Ekki þannig: Ég ætla að hætta að styðja liðið mitt af því að það er búið að tapa svo mörgum leikjum. Það er einn af hápunktum lífsins að vera Brentford maður í gegn,“ sagði Derek Burridge við blaðamann Guardian. En hvernig líst honum á fyrsta tímabilið í efstu deild í allan þennan tíma? „Ég held að við endum um miðja töflu. Ég held að við getum alveg spilað í þessari deild og ég hlakka mikið til,“ sagði Derek sem hefur verið stuðningsmaður Brentford liðsins í 78 ár. Geri aðrir betur.
Enski boltinn England Bretland Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn