Barcelona reynir að losa sig við Coutinho Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 13:30 Coutinho gæti verið að leið til Ítalíu Urbanandsport/NurPhoto Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu. Samkvæmt frétt Daily mail er ítalska liðið Lazio mjög áhugasamt um að tryggja sér þjónustu Coutinho sem fær 200.000 pund á viku í laun hjá Barcelona. Ítalska liðið vill fá hann lánaðan á komandi tímabili með möguleika á að kaupa hann á 25 milljónir punda að ári liðnu. Barcelona er sagt tilbúið að borga helming launa Coutinho á móti Lazio en eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu á félagið í miklum fjárhagsvandræðum. Samkvæmt frétt Daily Mail er búið að úthluta treyju númer 14 hjá Barcelona til hins unga Rey Manaj sem var færður í aðallið félagsins fyrir þetta tímabil. Coutinho hefur hingað til leikið í treyju númer 14 á ferli sínum hjá Barcelona. Hvað Coutinho sjálfur vill er óljóst. Lazio, sem verður undir stjórn Maurizio Sarri í vetur, leikur í Evrópudeildinni en Coutinho vill leika í Meistaradeildinni. Hann var á láni hjá Bayern tímabilið 2019-20 og hefur ekki náð sér á strik með Barcelona síðan hann gekk til liðs við félagið frá Liverpool í janúar 2018. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Samkvæmt frétt Daily mail er ítalska liðið Lazio mjög áhugasamt um að tryggja sér þjónustu Coutinho sem fær 200.000 pund á viku í laun hjá Barcelona. Ítalska liðið vill fá hann lánaðan á komandi tímabili með möguleika á að kaupa hann á 25 milljónir punda að ári liðnu. Barcelona er sagt tilbúið að borga helming launa Coutinho á móti Lazio en eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu á félagið í miklum fjárhagsvandræðum. Samkvæmt frétt Daily Mail er búið að úthluta treyju númer 14 hjá Barcelona til hins unga Rey Manaj sem var færður í aðallið félagsins fyrir þetta tímabil. Coutinho hefur hingað til leikið í treyju númer 14 á ferli sínum hjá Barcelona. Hvað Coutinho sjálfur vill er óljóst. Lazio, sem verður undir stjórn Maurizio Sarri í vetur, leikur í Evrópudeildinni en Coutinho vill leika í Meistaradeildinni. Hann var á láni hjá Bayern tímabilið 2019-20 og hefur ekki náð sér á strik með Barcelona síðan hann gekk til liðs við félagið frá Liverpool í janúar 2018.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira