Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. ágúst 2021 16:40 Kylie Jenner hyggst víkka út veldið sitt með sundfatamerki. Getty/John Shearer Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í gær þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. „Er að vinna í @kylieswim og get ekki beðið eftir því að deila,“ skrifaði Jenner undir mynd af sér íklæddri sundfötum sem ætla má að séu úr væntanlegri línu. Á Instagram-reikningi Kylie Swim stendur „Coming soon...“ og má því ætla að merkið sé væntanlegt von bráðar. Þrátt fyrir að Instagram reikningur merkisins sé að öðru leyti tómur, er hann strax kominn með 133 þúsund fylgjendur og má því ætla að margir bíði í eftirvæntingu eftir merkinu. Hér má sjá sundföt sem ætla má að séu úr væntanlegri sundfatalínu Kylie Jenner.Skjáskot Þrátt fyrir ungan aldur hefur Jenner skapað sér nafn sem viðskiptamógull. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Árið 2019 gaf hún svo vörumerkið Kylie Skin. Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara. Með sundfatamerkinu fetar Jenner í fótspor eldri systur sinnar Kim Kardashian sem hefur gefið út sundföt undir undirfatamerki sínu Skims. Jenner sá til þess að aðdáendur fylltust eftirvæntingu, en 133 þúsund manns fylgjast nú með Instagram síðu merkisins.Skjáskot Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í gær þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. „Er að vinna í @kylieswim og get ekki beðið eftir því að deila,“ skrifaði Jenner undir mynd af sér íklæddri sundfötum sem ætla má að séu úr væntanlegri línu. Á Instagram-reikningi Kylie Swim stendur „Coming soon...“ og má því ætla að merkið sé væntanlegt von bráðar. Þrátt fyrir að Instagram reikningur merkisins sé að öðru leyti tómur, er hann strax kominn með 133 þúsund fylgjendur og má því ætla að margir bíði í eftirvæntingu eftir merkinu. Hér má sjá sundföt sem ætla má að séu úr væntanlegri sundfatalínu Kylie Jenner.Skjáskot Þrátt fyrir ungan aldur hefur Jenner skapað sér nafn sem viðskiptamógull. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Árið 2019 gaf hún svo vörumerkið Kylie Skin. Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara. Með sundfatamerkinu fetar Jenner í fótspor eldri systur sinnar Kim Kardashian sem hefur gefið út sundföt undir undirfatamerki sínu Skims. Jenner sá til þess að aðdáendur fylltust eftirvæntingu, en 133 þúsund manns fylgjast nú með Instagram síðu merkisins.Skjáskot
Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira