Reykjavíkurmaraþonið blásið af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 14:12 Ekkert verður af fagnaðarlátum Arnars Péturssonar maraþonhlaupara eða annarra hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið. Vísir/Vilheml Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 hefur verið aflýst í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Þar segir að álagið á samfélagið sem og heilbrigðiskerfið hafi verið mikið og mikil óvissa sé ennþá um framhaldið. „Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR. Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
„Eftir samtöl við Heilbrigðisráðuneytið, Almannavarnir, lögregluna, slökkviliðið, Reykjavíkurborg og skólaog íþróttasamfélagið þá getum við ekki tekið þá áhættu að valda auknu álagi á þessa aðila með því að halda hlaupið í ár. Það fer mikil vinna í að halda mörg þúsund manna hlaup, en undanfarin ár hafa hátt í 15.000 hlauparar tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Allt hefur verið reynt, en stærsta hindrunin er fjöldatakmarkanir. Það er mjög leiðinlegt að hlaupararnir sem stefndu að góðum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu fá ekki keppnishlaupið sitt. „Þetta er vissulega svekkjandi fyrir hlaupasamfélagið og góðgerðarfélögin. Við getum ekki haldið Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka með færri en 500 í hverju hólfi. Miðað við stöðuna núna og þá óvissu sem er um framhaldið þá lítur ekki út fyrir að fleiri en 100-200 megi koma saman í keppni 18. september. Þetta hefur verið langt ferli og er erfið ákvörðun.” segir Frímann Ari Ferdinandsson framkvæmdastjóri ÍBR. Allir skráðir þátttakendur fá gjafabréf sem hægt verður að nota í viðburði ÍBR. Hlauptu þína leið og safnaðu „Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár, er samt hægt að láta gott af sér leiða. Við höfum sett af stað átakið "Hlauptu þína leið" þar sem við viljum hvetja hlaupara til að hlaupa sjálfir og styrkja í leiðinni góðgerðarfélag að eigin vali á vefnum hlaupastyrkur.is. Í ár hafa safnast um 21 milljón en við viljum gjarnan safna meira fyrir góðgerðarfélögin þar sem við vitum að þetta skiptir þau miklu máli. Við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið frá 21. ágúst – 20. september og halda áfram að safna áheitum,“ segir Silja Úlfarsdóttir, upplýsingafulltrúi ÍBR.
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira