Vilja ekki sjá neina græðgi á grágæsaveiðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2021 15:02 Fjölmargar gæsir munu falla fyrir kúlum veiðimanna hér á landi næstu vikurnar. Unsplash Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst föstudaginn 20. ágúst. Grágæs hefur fækkað á Íslandi og biður Umhverfisstofnun veiðimenn um að gæta hófs við veiðar. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að Heiðagæsastofninn standi sem fyrr mjög sterkur. Hann hafi talið um hálfa milljón fugla samkvæmt talningum ársins 2019. Íslenski grágæsastofninn náði hins vegar hámarki árið 2011 með 112 þúsund fuglum. Síðan þá hefur grágæs fækkað og bentu talningar ársins 2019 til þess stofninn væri kominn niður í 73 þúsund fugla. Árið 2018 voru einungis taldar rúmlega 58 þúsund grágæsir í nóvembertalningum. „Ekki er alveg ljóst hvað veldur þessari fækkun á grágæs, en til að varpa ljósi á málið hefur Ísland tekið höndum saman við nágranna okkar á Bretlandseyjum með aukinni vöktun og nánara samstarfi. Á vormánuðum náðist samkomulag um merkingarátak sem mun vonandi veita frekari upplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Í þessu ljósi vill Umhverfisstofnun eindregið hvetja veiðimenn til að gæta hófs við grágæsaveiðar og þannig tryggja viðkomu stofnsins til framtíðar. Skotveiði Dýr Fuglar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Sjá meira
Í tilkynningu frá stofnuninni segir að Heiðagæsastofninn standi sem fyrr mjög sterkur. Hann hafi talið um hálfa milljón fugla samkvæmt talningum ársins 2019. Íslenski grágæsastofninn náði hins vegar hámarki árið 2011 með 112 þúsund fuglum. Síðan þá hefur grágæs fækkað og bentu talningar ársins 2019 til þess stofninn væri kominn niður í 73 þúsund fugla. Árið 2018 voru einungis taldar rúmlega 58 þúsund grágæsir í nóvembertalningum. „Ekki er alveg ljóst hvað veldur þessari fækkun á grágæs, en til að varpa ljósi á málið hefur Ísland tekið höndum saman við nágranna okkar á Bretlandseyjum með aukinni vöktun og nánara samstarfi. Á vormánuðum náðist samkomulag um merkingarátak sem mun vonandi veita frekari upplýsingar,“ segir í tilkynningunni. Í þessu ljósi vill Umhverfisstofnun eindregið hvetja veiðimenn til að gæta hófs við grágæsaveiðar og þannig tryggja viðkomu stofnsins til framtíðar.
Skotveiði Dýr Fuglar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Sjá meira