Liverpool gefur Salah ekki leyfi til að spila næstu landsleiki Egyptalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 07:30 Mo Salah hefur byrjað tímabilið á Englandi með látum. AP photo/Rui Vieira Egyptaland verður án stjörnuleikmanns síns Mohamed Salah er liðið mætir Angóla og Gabon í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Liverpool leyfir leikmanninum ekki að fara sökum þess að Salah þyrfti að fara í sóttkví við komuna aftur til Liverpool-borgar. Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emitrates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira