Of heitt til að læra inni á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2021 21:06 Nemendur við Manntaskólann á Akureyri nýttu sér veðurblíðuna í dag og færðu námið út. Vísir Veðrið lék við íbúa Norðausturlands í dag. Svo hlýtt var að nemendur Menntaskólans á Akureyri erfitt með að sitja inni í hitanum. Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag. Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sumarið hér norðan heldur áfram að vera gjöfult. Í dag var 26 stiga hiti og eflaust erfitt fyrir marga að hanga inni í vinnunni. Það kom því ekki á óvart að sjá nemendur í Menntaskólanum á Akureyri nýta tækifærið og færa námið út, en þar hitti fréttamaður Örnu Rún Arnarsdóttur og bekkjarfélaga hennar fyrir utan Gamla skóla í dag. „Við erum í dönskutíma og það er bara svo heitt úti að maður er alveg að farast í stofunum, sérstaklega í Gamla. Það er rosalega rosalega heitt. Við erum á speeddate-i sem er svona æfing að tala sem mest dönsku.“ Er þetta alltaf svona? „Nei, ég vildi það. Það væri mjög gaman ef það væri svona. Það eru nemendur hérna inni sem þurfa að húka inn í G amla skóla, heldurðu að þeir séu ekkert öfundsjúkir út í ykkur? „Jú, 100 prósent.,“ sagði Arna Rún Arnarsdóttir, nemandi við Menntaskólann á Akureyri. En þó að Íslendingum sé heitt er ekki endilega hægt að segja það sama um erlenda ferðamenn. Bandaríkjamaðurinn Jason Pullen er nýkominn til Akureyrar og átti ekki von á svona miklum hita. „Þetta er töluvert svalara en í Virginíu núna, en samt heitara en við átttum von á“. Hvort finnst þér betra? „Mér finnst þetta betra“, sagði Pullen á Akureyri í dag.
Akureyri Veður Skóla - og menntamál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43 Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. 25. ágúst 2021 19:43
Hitamet í Grímsey Hæsti hiti sem mælst hefur í Grímsey mældist í dag milli klukkan tíu og ellefu, 22,3 gráður. 25. ágúst 2021 16:07