Lið frá Moldavíu í fyrsta skipti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 07:00 Moldóvska liðið Sheriff Tiraspor sló Valsmenn úr forkeppni Evrópudeildarinnar árið 2018. Vísir/Daníel Sheriff Tiraspor varð í gær fyrsta moldóvska liðið til að vinna sér inn sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 3-0 sigur gegn króatíska liðinu Dinamo Zagreb sem sló Valsmenn úr leik á dögunum. Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Valsarar ættu að kannast við liðið Sheriff Tiraspor, en árið 2018 mættust þessi tvö lið í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspor vann fyrri leikinn 1-0 í Moldavíu, en Valsmenn höfðu betur á Hlíðarenda, 2-1. Valsmenn féllu þó úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli, reglu sem er ekki lengur í gildi. Moldóvska liðið vann fyrri leikinn gegn Dinamo Zagreb mjög óvænt 3-0, og markalaust jafntefli í síðari leiknum tryggði þeim sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tveir aðrir leikir fóru fram í gærkvöldi þar sem að seinustu sætin í riðlakeppninni voru í boði. Danska liðið Brøndby féll úr leik gegn austurríska liðinu Salzburg eftir samanlagt 4-2 tap og Shakhtar Donetsk komst áfram gegn franska liðinu AS Monaco þar sem að ótrúlegt sjálfsmark í framlengingu tryggði úkraínska liðinu áfram. The beautiful game is often cruel. Shakhtar Donetsk qualified for the group stage of the Champions League at the expense of Monaco, thanks to this bizarre own goal from Ruben Aguilar. pic.twitter.com/qEJMk9yQbK— Kawowo Sports (@kawowosports) August 25, 2021 Þá hafa öll 32 sæti riðlakeppni Meistaradeildarinnar gengið út, en Evrópuævintýri Brøndby, Dinamo Zagreb og Monaco er þó ekki lokið, því þau fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira