Börnin sigrast á kvíða og ótta á dýfingapalli í Grafarvogi Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2021 22:00 Konni Gotta, segir að börnin sem hafi sótt námskeið hjá honum hafi aldrei verið jafn mikið útivið. Vísir Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við. Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“ Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Á bryggjunni við Sævarhöfða er búið að reisa palla þar sem sá hæsti nær þrettán metra hæð þegar fjarar út. „Það er ekki til betri leið til að sigra hausinn. Þegar þú stendur uppi á efsta pallinum og ert að fara að stökkva, þá hellast yfir þig allskonar tilfinningar. Þegar þú hendir þér fram af og ert í loftinu og lendir í sjónum þá finnst þér þú geta sigrað allt og ert eins og kóngur,“ segir Konni Gotta. Hann hefur verið með dýfingarnámskeið sem heitir Hoppað með Konna Gotta fyrir börn á aldrinum tólf til fjórtán ára og finnur raunverulegan mun á krökkunum. „Það er enginn að kíkja á símann sinn. Þau gleyma tölvunum á meðan þau eru hérna. Það er endalaus orka og ég er búinn að heyra það frá foreldrunum líka að krakkarnir sem eru hérna hafa aldrei verið eins mikið úti og þetta sumar,“ segir Konni. Til að sigrast á lofthræðslunni mælir Konni með að byrja á bryggjukanntinum og fikra sig upp á efsta pallinn. „Það hafa krakkar og fullorðnir komið hérna með þvílíka lofthræðslu en fljúga núna fram af efsta pallinum eins og ekkert sé.“
Heilsa Reykjavík Dýfingar Börn og uppeldi Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira