Jorginho valinn leikmaður ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2021 21:46 Jorginho varð Evrópumeistari með Ítölum og spilaði stórt hlutverk í liði Chelsea sem vann Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/Justin Tallis Ítalski miðjumaðurinn Jorginho var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA. Tilkynnt var um verðlaunin samhliða því þegar dregið var í riðla Meistaradeildarinnar, en Jorginho vann þá keppni með Chelsea í fyrra, ásamt því að hampa Evrópumeistaratitlinum með Ítölum. Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Vilinn var leikmaður ársins bæði í karla- og kvennaflokki, ásamt því að þjálfarar ársins voru útnefndir. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir þau bestu í hverri stöðu fyrir sig. Liðsfélagar Joginho, þeir Edouard Mendy og N'Golo Kante voru einnig verðlaunaðir. Mendy var valinn markvörður ársins og Kante besti miðjumaðurinn. Þá var þjálfari þeirra, Thomas Tuchel, valinn þjálfari ársins. Ruben Dias, leikmaður Manchester City, var valinn varnarmaður ársins og norski framherjinn Erling Håland var valinn framherji ársins. He conquered Europe twice. Bravo, Jorginho - UEFA Men's Player of the Year! #UEFAawards | #UCLdraw | @ChelseaFC pic.twitter.com/7sBtw8A4wy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 26, 2021 Barcelona sópaði til sín verðlaunum Í kvennaflokki fóru öll verðlaunin til leikmanna og þjálfara Barcelona, nema ein. Irene Paredes var valin varnarmaður ársins, en hún leikur með PSG. eins og áður segir fóru öll önnur verðlaun í kvennaflokki til Börsunga. Lluis Cortes var valinn þjálfari ársins, Sandra Panos markvörður ársins, Alexia Putellas miðjumaður ársins og Jennifer Hermoso var valin framherji ársins. Alexia Putellas var einnig valin leikmaður ársins hjá UEFA. Danskar herjur heiðraðar Forsetaverðlaun UEFA voru einnig veitt í dag. Það voru Simon Kjær, fyrirliði danska landsliðins, og læknateymi liðsins sem hlaut þá viðurkenningu fyrir að bjarga lífi Christian Eriksen sem fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu í sumar. Verðlaunin Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Karlaflokkur Markvörður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) Varnarmaður ársins: Ruben Dias (Manchester City) Miðjumaður ársins: N'Golo Kante (Chelsea) Framherji ársins: Erling Håland (Dortmund) Þjálfari ársins: Thomas Tuchel (Chelsea) Leikmaður ársins: Jorginho (Chelsea) Kvennaflokkur Markvörður ársins: Sandra Panos (Barcelona) Varnarmaður ársins: Irene Paredes (PSG) Miðjumaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Framherji ársins: Jennifer Hermoso (Barcelona) Þjálfari ársins: Lluis Cortes (Barcelona) Leikmaður ársins: Alexia Putellas (Barcelona) Forsetaverðlaun UEFA Simon Kjær og danska læknateymið
Meistaradeild Evrópu UEFA Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira