Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sextíu og sex greindust með kórónuveiruna í gær og voru aðeins 27,3 prósent þeirra í sóttkví en 72,7 prósent greindust utan sóttkvíar. Sjötíu hafa verið lagðir inn á gjörgæsludeild frá því faraldurinn hófst í febrúar á síðasta ári. Karlmaður á fimmtugsaldri liggur særður á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að lögregla skaut hann í kviðinn eftir að hann hafði skotið í allar áttir á Egilsstöðu í gær og þar með í átt að lögreglumönnum. Við heyrum í nágranna atburðanna í fréttatímanum. Ótrúlegt er að íslenskum stjórnvöldum takist að koma öllum þeim sem til stóð að taka á móti frá Afganistan út úr landinu. Lofbrú með flóttamenn fer að lokast en allar erlendar hersveitir eiga að vera farnar frá Kabúl á þriðjudag. Um níutíu manns féllu í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum í kabul í gærkvöldi. Sex æðstu stjórnendur Kviku banka seldu bréf fyrir hundruð milljóna í bankanum í gær og tryggðu sér einnig aukinn hlut í bankanum á þriðjungi á verði þeirra í Kauphöllinni. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira