Vonast til að Ronaldo hafi sömu áhrif og Tom Brady Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 08:00 Cristiano Ronaldo á æfingu með portúgalska landsliðinu. Gualter Fatia/Getty Images Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United og Tampa Bay Buccaneers, vonast til að innkoma Cristiano Ronaldo til Man United hafi sömu áhrif á innkoma Tom Brady hafði hjá Buccaneers. Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31
Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01
Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15
Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn