Franska ungstirnið á leið til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Eduardo Camavinga mun spila í hvítu í vetur. Silvestre Szpylma/Getty Images Franski miðjumaðurinn Eduardo Camavinga er á leið til Real Madríd. Þetta staðfestir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Real ku greiða rúmlega 30 milljónir evra fyrir þennan 18 ára gamla miðvallarleikmann. Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira