„Dapurlegt að fylgjast með þessari atburðarás“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 12:03 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa verið dapurlegt að fylgjast atburðarás síðustu daga í tengslum við Knattspyrnusamband Íslands. Hún sýni hversu mikil meinsemd kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni sé víða í samfélagi okkar og hvað það skipti miklu máli að þessi umræða komi upp á yfirborðið. „Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira