„Dapurlegt að fylgjast með þessari atburðarás“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 12:03 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa verið dapurlegt að fylgjast atburðarás síðustu daga í tengslum við Knattspyrnusamband Íslands. Hún sýni hversu mikil meinsemd kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni sé víða í samfélagi okkar og hvað það skipti miklu máli að þessi umræða komi upp á yfirborðið. „Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
„Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira