Midtjylland gaf loks eftir og seldi Mikael til AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 09:26 Mikael í einum af níu A-landsleikjum sínum. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson samdi í gær við danska úrvalsdeildarfélagið AGF í Árósum. Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira