Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Óttar Kolbeinsson Proppé og Jakob Bjarnar skrifa 3. september 2021 10:01 Frá Hreyfingu í morgun. Vísir/Vilhelm Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa. Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa.
Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira