Hattur með erfðaefni Napóleons til sölu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. september 2021 14:51 Hattur úr safni Napóleons Bónaparte. Þetta er ekki hatturinn sem verið er að selja. Getty/Pierre Suu Hattur sem fannst nýlega og var í eigu franska keisarans Napóleons Bónaparte er nú til sýningar í uppboðshúsinu Bonhams í Hong Kong. Erfðaefni keisarans fannst inni í hattinum og er því talið nær öruggt að keisarinn hafi borið hattinn á höfði sér. Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna. Frakkland Hong Kong Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna.
Frakkland Hong Kong Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira