Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 14:31 Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, hefur nú blandað sér í forsetaslaginn í Frakklandi, en kosningarnar fara fram á næsta ári. Emmanuel Macron forseti og Marine Le Pen eru efst í skoðanakönnunum um þessar mundir. Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum. Frakkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum.
Frakkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira