„Nú meikarðu það, Gústi“ Valdimar Víðisson skrifar 15. september 2021 12:00 Finnst vel við hæfi að heiti þessarar greinar vísi í dægurlagatexta sem Bjartmar Guðlaugsson samdi fyrir einhverjum árum síðan. Lagið sem fjallar um Gústa sem ætlar að gera það gott. Ágúst Bjarni Garðarsson skipar annað sætið á lista Framsóknar í suðvestur kjördæmi. Það yrði mikill fengur fyrir Alþingi Íslendinga að fá Gústa á þing. Sem stendur er Framsókn með einn mann í kjördæminu og flestar skoðanakannanir benda til að Framsókn haldi þeim manni. Einstaka könnun hefur sýnt Framsókn með tvo menn inni og við þurfum á þínum stuðningi að halda til að ná því. Við þurfum mann eins og Ágúst Bjarna á þing. Sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur hann látið að sér kveða svo um munar. Hann setur sig inn í öll mál og fylgir þeim eftir, heimsækir vinnustaði og íbúa, hlustar á fólkið og vinnur að heilindum fyrir bæjarfélagið. Fyrir rúmum fjórum árum hafði hann samband við mig og spurði hvort ég vildi ekki bjóða mig fram fyrir Framsókn í Hafnarfirði. Ég tók mér smá umhugsunarfrest en ákvað að slá svo til. Ákvörðun sem ég sé ekki eftir. En um leið og ég hafði sagt já þá kynntist ég öðrum Gústa en ég hafði þekkt áður. Kynntist stjórnmálamanninum Ágústi Bjarna sem hefur skýra sýn á samfélagið. Það væri efni í langa grein ef ég ætlaði að nefna allt sem hann stendur fyrir en verð þó að nefna sérstaklega málefni fjölskyldunnar. Hann setur fjölskylduna í fyrsta sæti og hvikar hvergi frá þeim markmiðum sínum að létta undir með þeim hvort sem það er að minnka greiðslubyrði á fjölskyldur, styðja við öryrkja og bæta hag þeirra, búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld og aðstoða þá sem minnst mega sín í samfélaginu. Gústi hefur einlægan áhuga á fólki og vill vinna fyrir það. Hann hefur gert það frábærlega í þessi tæpu 4 ár í bæjarmálunum en óskar núna eftir þínum stuðningi til að gera slíkt hið sama á landsvísu. Hann hefur stefnt á þennan starfsvettvang í mörg ár. Hann starfaði í fimm ár sem aðstoðarmaður ráðherra áður en hann fór í bæjarmálin en nú er komið að næsta skrefi, Alþingi Íslendinga. Tryggjum Gústa góða kosningu þann 25. september næstkomandi. Setjum X við B. Höfundur er skólastjóri í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Mest lesið Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson skrifar Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Finnst vel við hæfi að heiti þessarar greinar vísi í dægurlagatexta sem Bjartmar Guðlaugsson samdi fyrir einhverjum árum síðan. Lagið sem fjallar um Gústa sem ætlar að gera það gott. Ágúst Bjarni Garðarsson skipar annað sætið á lista Framsóknar í suðvestur kjördæmi. Það yrði mikill fengur fyrir Alþingi Íslendinga að fá Gústa á þing. Sem stendur er Framsókn með einn mann í kjördæminu og flestar skoðanakannanir benda til að Framsókn haldi þeim manni. Einstaka könnun hefur sýnt Framsókn með tvo menn inni og við þurfum á þínum stuðningi að halda til að ná því. Við þurfum mann eins og Ágúst Bjarna á þing. Sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hefur hann látið að sér kveða svo um munar. Hann setur sig inn í öll mál og fylgir þeim eftir, heimsækir vinnustaði og íbúa, hlustar á fólkið og vinnur að heilindum fyrir bæjarfélagið. Fyrir rúmum fjórum árum hafði hann samband við mig og spurði hvort ég vildi ekki bjóða mig fram fyrir Framsókn í Hafnarfirði. Ég tók mér smá umhugsunarfrest en ákvað að slá svo til. Ákvörðun sem ég sé ekki eftir. En um leið og ég hafði sagt já þá kynntist ég öðrum Gústa en ég hafði þekkt áður. Kynntist stjórnmálamanninum Ágústi Bjarna sem hefur skýra sýn á samfélagið. Það væri efni í langa grein ef ég ætlaði að nefna allt sem hann stendur fyrir en verð þó að nefna sérstaklega málefni fjölskyldunnar. Hann setur fjölskylduna í fyrsta sæti og hvikar hvergi frá þeim markmiðum sínum að létta undir með þeim hvort sem það er að minnka greiðslubyrði á fjölskyldur, styðja við öryrkja og bæta hag þeirra, búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld og aðstoða þá sem minnst mega sín í samfélaginu. Gústi hefur einlægan áhuga á fólki og vill vinna fyrir það. Hann hefur gert það frábærlega í þessi tæpu 4 ár í bæjarmálunum en óskar núna eftir þínum stuðningi til að gera slíkt hið sama á landsvísu. Hann hefur stefnt á þennan starfsvettvang í mörg ár. Hann starfaði í fimm ár sem aðstoðarmaður ráðherra áður en hann fór í bæjarmálin en nú er komið að næsta skrefi, Alþingi Íslendinga. Tryggjum Gústa góða kosningu þann 25. september næstkomandi. Setjum X við B. Höfundur er skólastjóri í Hafnarfirði.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun