Arnór Borg skiptir yfir í liðið þar sem pabbi hans hóf ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 14:02 Feðgarnir Arnór og Arnór Borg í Víkinni í dag og strákurinn er kominn í Víkingsbúninginn. Vísir/Vilhelm Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann mun þá feta í 44 ára gömul fótspor föður síns. Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira