Arnór Borg skiptir yfir í liðið þar sem pabbi hans hóf ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 14:02 Feðgarnir Arnór og Arnór Borg í Víkinni í dag og strákurinn er kominn í Víkingsbúninginn. Vísir/Vilhelm Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann mun þá feta í 44 ára gömul fótspor föður síns. Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira