Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2021 14:00 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Birgitta Birgisdóttir frumsýndi Ástu í Þjóðleikhúsinu á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Þjo ðleikhu sið (@leikhusid.is) Rúrik mætti á þýsku sjónvarpsferðlaunin, Deutsche Fernsehpreis. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Vörumerkjastórinn Erna Hrund nýtur meðgöngunnar. Hún á von á stúlku en á fyrir tvo drengi úr fyrra sambandi. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Ína María hefur það gott í sólinni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) Katrín Edda hefur dvalið á Mallorca síðustu daga. Hún missti bróður sinn rétt fyrir ferðina og segir að andleg líðan hafi verið á hringsnúning síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Bubbi Morthens kemur fram í nýrri skyrtu á hverri einustu sýningu af Níu líf í Borgarleikhúsinu. Allir áhorfendur stukku á fætur í gær þegar Bubbi steig á svið fyrir fullum salnum. Nánast allir leikhúsgestir í gær sungu og dönsuðu og fékk leikhópurinn nokkur uppklöpp eftir þessa metnaðarfullu og vönduðu sýningu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ofurhlauparinn Mari Jaersk stóð uppi sem sigurvegari í utanvegahlaupinu Bakgarður Náttúruhlaupa um helgina. Hún hljóp brautina 25 sinnum á jafn mörgum klukkustundum, alls 167,5 kílómetra. Í öðru sæti var Birgir Sævarsson. View this post on Instagram A post shared by Mari Järsk (@mari_jaersk) Bjartur Norðfjörð náði markmiðinu sínu í hlaupinu og hljóp alls 80,4 kílómetra og safnaði í leiðinni 700.000 fyrir Einstök börn. View this post on Instagram A post shared by @bjarturnordfjord Sunneva Einars er ótrúlega flott í brúnu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Lára Clausen kíkti út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) Einar Egils skoðaði eldgosið um helgina og birti flottar myndir. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Þórunn Antonía lauk jógakennaranámi um helgina. Hún minntist líka vinkonu sinnar, Amy Winehouse. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Hin liðuga Dóra Júlía gleymir ekki að teygja. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Eins og kom fram á Lífinu um helgina er TikTok stjarnan Arnar Gauti, eða Lil Curly, fluttur til London ásamt Nökkva Fjalari og Emblu Wigum. View this post on Instagram A post shared by Arnar Gauti (@lilcurlyhaha) Svali rifjaði upp fallega mynd frá föðurhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Svali Kaldalons (@svalikaldalons) Kristín Péturs var ótrúlega flott í hönnun Hildar Yeoman um helgina. Hún hefur greinilega sama smekk og söngkonan Kehlani, sem klæddist bolnum á tískuvikunni í London um helgina. Kristín minnist sérstaklega á marblettina sem hún skartar á fótunum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Mikið var um góðgerðarhlaup um helgina, á meðal þeirra sem létu gott af sér leiða voru Eva Ruza, Guðni Th. forseti Íslands, Ásmundur Einar Daðason og Brynja Dan. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Áslaug Arna er á fullu í kosningarbaráttunni þessa dagana. Símahulstrið er auðvitað blátt! View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Patrekur Jamie var í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Herra Hnetusmjör hélt upp á afmæli sinnar heittelskuðu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Camilla Rut er dugleg að leyfa fylgjendum að fylgjast með daglega lífinu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Elísabet Gunnars átti gæðastundir með börnunum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Selma Björns birti mynd af sér með tryllta förðun eftir Elínu Reynis förðunarsnilling. Selma sýnir nú verkið Bíddu bara ásamt Sölku Sól og Björk Jakobs í Gaflaraleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Jóhanna Helga er sólarmegin í lífinu þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Joey Christ sá um sviðshönnun fyrir Dóra DNA verkið Þétting hryggðar sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) Stjörnulífið Tengdar fréttir Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. 18. september 2021 07:01 Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Birgitta Birgisdóttir frumsýndi Ástu í Þjóðleikhúsinu á föstudag. View this post on Instagram A post shared by Þjo ðleikhu sið (@leikhusid.is) Rúrik mætti á þýsku sjónvarpsferðlaunin, Deutsche Fernsehpreis. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Vörumerkjastórinn Erna Hrund nýtur meðgöngunnar. Hún á von á stúlku en á fyrir tvo drengi úr fyrra sambandi. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Ína María hefur það gott í sólinni. View this post on Instagram A post shared by (@inamariia) Katrín Edda hefur dvalið á Mallorca síðustu daga. Hún missti bróður sinn rétt fyrir ferðina og segir að andleg líðan hafi verið á hringsnúning síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Bubbi Morthens kemur fram í nýrri skyrtu á hverri einustu sýningu af Níu líf í Borgarleikhúsinu. Allir áhorfendur stukku á fætur í gær þegar Bubbi steig á svið fyrir fullum salnum. Nánast allir leikhúsgestir í gær sungu og dönsuðu og fékk leikhópurinn nokkur uppklöpp eftir þessa metnaðarfullu og vönduðu sýningu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ofurhlauparinn Mari Jaersk stóð uppi sem sigurvegari í utanvegahlaupinu Bakgarður Náttúruhlaupa um helgina. Hún hljóp brautina 25 sinnum á jafn mörgum klukkustundum, alls 167,5 kílómetra. Í öðru sæti var Birgir Sævarsson. View this post on Instagram A post shared by Mari Järsk (@mari_jaersk) Bjartur Norðfjörð náði markmiðinu sínu í hlaupinu og hljóp alls 80,4 kílómetra og safnaði í leiðinni 700.000 fyrir Einstök börn. View this post on Instagram A post shared by @bjarturnordfjord Sunneva Einars er ótrúlega flott í brúnu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Lára Clausen kíkti út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) Einar Egils skoðaði eldgosið um helgina og birti flottar myndir. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Þórunn Antonía lauk jógakennaranámi um helgina. Hún minntist líka vinkonu sinnar, Amy Winehouse. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Hin liðuga Dóra Júlía gleymir ekki að teygja. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Eins og kom fram á Lífinu um helgina er TikTok stjarnan Arnar Gauti, eða Lil Curly, fluttur til London ásamt Nökkva Fjalari og Emblu Wigum. View this post on Instagram A post shared by Arnar Gauti (@lilcurlyhaha) Svali rifjaði upp fallega mynd frá föðurhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Svali Kaldalons (@svalikaldalons) Kristín Péturs var ótrúlega flott í hönnun Hildar Yeoman um helgina. Hún hefur greinilega sama smekk og söngkonan Kehlani, sem klæddist bolnum á tískuvikunni í London um helgina. Kristín minnist sérstaklega á marblettina sem hún skartar á fótunum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Mikið var um góðgerðarhlaup um helgina, á meðal þeirra sem létu gott af sér leiða voru Eva Ruza, Guðni Th. forseti Íslands, Ásmundur Einar Daðason og Brynja Dan. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by A smundur Einar Daðason (@asmundureinar) Áslaug Arna er á fullu í kosningarbaráttunni þessa dagana. Símahulstrið er auðvitað blátt! View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Patrekur Jamie var í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Herra Hnetusmjör hélt upp á afmæli sinnar heittelskuðu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Camilla Rut er dugleg að leyfa fylgjendum að fylgjast með daglega lífinu. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Elísabet Gunnars átti gæðastundir með börnunum sínum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Selma Björns birti mynd af sér með tryllta förðun eftir Elínu Reynis förðunarsnilling. Selma sýnir nú verkið Bíddu bara ásamt Sölku Sól og Björk Jakobs í Gaflaraleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Jóhanna Helga er sólarmegin í lífinu þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Joey Christ sá um sviðshönnun fyrir Dóra DNA verkið Þétting hryggðar sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. 18. september 2021 07:01 Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. 18. september 2021 07:01
Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. 19. september 2021 07:01
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval Bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01