Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 20:21 Katrín í sjónvarpssal nú í kvöld. Vísir/Vilhelm Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021 Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021
Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira