Jafnteflið gegn Val var vendipunkturinn á tímabilinu Andri Már Eggertsson skrifar 25. september 2021 17:25 Arnar Gunnlaugsson var afar glaður eftir leik Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík vann Leikni 2-0. Sigurinn tryggði þeim Íslandsmeistaratitilinn og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, afar glaður í leiks lok. „Það er ótrúlegt hvað við höfum afrekað á þessum þremur árum. Það er ekki bara hvað við höfum gert sem einstaklingar heldur höfum við fengið alla með okkur í lið. Mér finnst eins og allir landsmenn séu á okkar bandi.“ „Þetta sýnir okkur hvað fótbolti er frábær íþrótt þegar þú spilar hana rétt. Ég er ekki að tala um hvað maður gefur margar sendingar í leik. Ég er að tala um þegar maður leggur líf og sál í verkefnið,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Eftir að Víkingur gerði jafntefli gegn Val 1-1 fór Arnar að trúa því að þetta gæti verið árið sem Víkingur yrði Íslandsmeistari. „Mér fannst Vals leikurinn á Origo vellinum bera þess merki. Við jöfnuðum leikinn á síðustu mínútu. Hefði það ekki tekist hefði Valur verið með stærra forskot á okkur.“ „Það er erfitt að vinna þessi stóru lið og þegar við náðum stig á móti Val, fannst mér eins og það gæti eitthvað gerst.“ Víkingur gerði fyrsta markið í dag og var það afar mikilvægt að mati Arnars til að róa taugarnar. „Fyrsta markið róaði alla niður. Mér fannst fyrri hálfleikurinn stórkostlegur,“ sagði Arnar að lokum. Valur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
„Það er ótrúlegt hvað við höfum afrekað á þessum þremur árum. Það er ekki bara hvað við höfum gert sem einstaklingar heldur höfum við fengið alla með okkur í lið. Mér finnst eins og allir landsmenn séu á okkar bandi.“ „Þetta sýnir okkur hvað fótbolti er frábær íþrótt þegar þú spilar hana rétt. Ég er ekki að tala um hvað maður gefur margar sendingar í leik. Ég er að tala um þegar maður leggur líf og sál í verkefnið,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Eftir að Víkingur gerði jafntefli gegn Val 1-1 fór Arnar að trúa því að þetta gæti verið árið sem Víkingur yrði Íslandsmeistari. „Mér fannst Vals leikurinn á Origo vellinum bera þess merki. Við jöfnuðum leikinn á síðustu mínútu. Hefði það ekki tekist hefði Valur verið með stærra forskot á okkur.“ „Það er erfitt að vinna þessi stóru lið og þegar við náðum stig á móti Val, fannst mér eins og það gæti eitthvað gerst.“ Víkingur gerði fyrsta markið í dag og var það afar mikilvægt að mati Arnars til að róa taugarnar. „Fyrsta markið róaði alla niður. Mér fannst fyrri hálfleikurinn stórkostlegur,“ sagði Arnar að lokum.
Valur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó