Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2021 06:05 Þrír karlmenn voru handteknir í gærkvöldi grunaður um líkamsárás. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn voru handteknir á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaðir um líkamsárás í Árbæ. Mennirnir eru nú vistaðir í fangageymslum lögreglu fyrir rannsókn málsins. Einn maður var fluttur á slysadeild til aðhlynningar fyrir vistun en ekki er vitað um áverka. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Nokkuð virðist hafa verið um að vera á höfuðborgarsvæðinu í nótt en mörg brotanna, sem komu inn á borð lögreglu, tengdust ölvunarakstri. Ökumaður var stöðvaður á tíunda tímanum grunaður um ölvun við akstur. Þá var annar stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Afskipti voru höfð af ungum manni á óskráðri Vespu í hverfi 108 um klukkan 17:30 í gærkvöldi. Ungi maðurinn, sem er sautján ára gamall, reyndi að stinga af þegar lögreglan ætlaði að ræða við hann og játaði svo að vespan væri stolin. Lagt var hald á vespuna og foreldrar drengsins upplýstir um málið auk þess sem það var tilkynnt til Barnaverndar. Ofurölvi maður var handtekinn í hverfi 105 á sjötta tímanum í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Þá voru afskipti höfð af ölvuðum manni á rafhlaupahjóli í sama hverfi rétt eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Maðurinn sást aka hjólinu fyrir bifreiðar og var nærri búinn að valda stórslysi. Hann var kærður fyrir að stýra hjóli undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var tilkynnt um umferðarslys á Kringlumýrarbraut þar sem ekið var á gangandi mann. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Nokkuð virðist hafa verið um að vera á höfuðborgarsvæðinu í nótt en mörg brotanna, sem komu inn á borð lögreglu, tengdust ölvunarakstri. Ökumaður var stöðvaður á tíunda tímanum grunaður um ölvun við akstur. Þá var annar stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Afskipti voru höfð af ungum manni á óskráðri Vespu í hverfi 108 um klukkan 17:30 í gærkvöldi. Ungi maðurinn, sem er sautján ára gamall, reyndi að stinga af þegar lögreglan ætlaði að ræða við hann og játaði svo að vespan væri stolin. Lagt var hald á vespuna og foreldrar drengsins upplýstir um málið auk þess sem það var tilkynnt til Barnaverndar. Ofurölvi maður var handtekinn í hverfi 105 á sjötta tímanum í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Þá voru afskipti höfð af ölvuðum manni á rafhlaupahjóli í sama hverfi rétt eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Maðurinn sást aka hjólinu fyrir bifreiðar og var nærri búinn að valda stórslysi. Hann var kærður fyrir að stýra hjóli undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var tilkynnt um umferðarslys á Kringlumýrarbraut þar sem ekið var á gangandi mann. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira